Sagveien 23C, 0459 Oslo

Nýlendugata 6, 101 Reykjavík


Norway: +47 922 88 546 / +47 97531 794 /

Iceland: +354 6807077

post@aprilarkitekter.no

2003 Europan 7 Hothouse Les mer

Seier i to åpne arkitektkonkurranser i 2003, ble startskuddet for APRIL arkitekter. Referanseprosjektene spenner vidt, både hva gjelder tematikk og skala. APRIL har både private og offentlige oppdragsgivere, og samarbeider ofte i tverrfaglige team. De fleste av prosjektene våre er i Norge, men vi jobber også i andre land, spesielt på Island, hvor vi siden 2020 også har hatt fotfeste.

Les merLes mindre

Vi bidrar med vår kompetanse på et mangfold områder, skalaer og stadier i den stadige transformasjon av omgivelsene. Mangeårig utforskende - og innimellom premierte - deltakelse i konkurranser og parallelloppdrag, muliggjør innovativ praksis innen urbanisme og boligutvikling. Vi engasjerer vi oss også gjennom mindre mulighetsstudier, interiører, forskning, kartlegging og aktiv deltakelse i samfunnsdebatten.

Vi ser på utstrakt bevaring av eksisterende strukturer som en naturlig del av designprosessen.

Å gjenkjenne og gjenbruke det som allerede finnes og er av verdi - lite og stort - er et prinsipp som berører både miljø, økonomi og kulturhistorie. Våre prosjekter inngår i en større kontekst i tid og sted - det handler om å dikte videre.


Flere av APRILs realiserte byboligprosjekter er inkludert i eksempelsamlinger som «Gode boliger - for alle» (NAL 2013), og «Livskraftige urbane bomiljø» (Akershus Fylkeskommune, 2016).

 

APRIL har erfaring fra samtlige faser innen prosjektering og planlegging og sentral godkjenning i tiltaksklasse 3.



Jeg velger meg APRIL!


I den det gamle faller;

i den det ny får feste;

det volder litt rabalder,--

dog fred er ei det beste,

men at man noe vil.


Jeg velger meg april,

fordi den stormer, feier,

fordi den smiler, smelter,

fordi den evner eier,

fordi den krefter velter,-

i den blir somren til!


Bjørnstjerne Bjørnson, 1869

Ansatte

  • Tidligere medarbeidere
  • Kathrine Lagethon Lunøe

    Simon Scharnweber

    Siyin Pang

    Lene Marie Grennes

    Gunnar Aasen Rogne

    Giambattista Zaccariotto

    Laufey Sigurðardóttir

    Kristin Pedersen

    Hans Kristian Moen

    Olav Fergus Kvalnes

  • Borghildur Indriðadóttir

    Leena Marjamaa

    Astrid Haram

    Arne Vidar Hegni

    Wenche Andreassen

    Daniel Ferdman

    Christa Hellesøe-Jensen

Kontakt

  • Adresse

    Sagveien 23C, 0459 Oslo

    Nýlendugata 6, 101 Reykjavík


  • Telefon

    Norway: +47 922 88 546 / +47 97531 794 /

    Iceland: +354 6807077

  • E-post

    post@aprilarkitekter.no

  • Org.nr.

    910 279 009

Publisitet

  • 2024
  • 2023
  • 2020
  • 2019
  • 2017
  • 2016
  • 2015
  • 2014
  • 2013
  • 2012
  • 2009
  • 2008
  • 2007
  • 2006
  • 2005
  • 2004
  • 2003
  • 2023
    01.02
  • 2020
    16.04
    Kronikk Morgenbladet

    La den stå! Kronikk av Kjersti Hembre og Hanne Sophie Claussen. Ill.: Støtteaksjon for å bevare Y-blokka. Visualisert av Donatas Grinius, i samarbeid med APRIL

  • 2020
    08.04
    Stundin magazine (Island)

    En artikkel om sammenhengen mellom epidemier og design av de bebygde omgivelser, av Arna Mathiesen.

  • 2017
    01.09
    Seoul Biennale of Architecture and Urbanism: Imminent Commons

    Vår installasjon, om den varme kildes plass i islandsk urban debattkultur, var plassert i hjertet av utstillingen og fungerte som et samlingspunkt og auditorium for forelesninger i rommet - midt blant installasjoner om urbane fenomener over hele kloden.

  • 2014
    27.10
    Radio RUV (Island)

    Et radio intervju på Islands statskanal om forming av de bebygde omgivelser og det grønne skiftet

  • 2014
    01.01
    Europan 12, Adaptable City
    Realization of Hothouse published, p.260-2
  • 2014
    01.01
    Scarcity in Excess - a book publication

    APRILs Arna Mathiesen var hovedredaktør til en bok om de bebygde omgivelser i hovedstadsområdet Reykjavik, Island, i forbindelse med finanskrisen i 2008. Arna skrev introdusksjonen og flere artikler i boka som ble publisert for det internasjonale marked av Actar forlag (Barcelona/New York).

  • 2009
    01.03
    RUM
    APRILS prosjekter i Norwegian Wood publisert i RUM, s. 86-87
  • 2008
    01.07
    Norwegian Wood (PDF) utstilling
    Utstillingen "Norwegian Wood - et laboratorium" ble utviklet i samarbeid mellom NAL, Ecobox og Nasjonalmuseet for Arkitektur. Utstillingen diskuterte hvorfor og hvordan man skal bygge miljøvennlig og innovativt i tre. APRIL's prosjekter var 2 av de 17 fremtidsrettede og miljøvennlige byggeprosjekter i tre som ble presentert. APRIL arkitekter samarbeidet med kurator Anne Marit Lunde og var ansvarlig for layout av det grafiske materialet for hele utstilling. I tillegg bidro de igjennom déarbeid for formidlingsprogram for barn om bærekraftig arkitektur i forbindelse med utstillingen.
  • 2008
    01.04
    PUU
    APRILS prosjekt på Jåtten Øst, Stavanger publisert, s.26-31
  • 2008
    01.01
    The Provincialists
    APRILS artikkel publisert i forbindelse med et kunstprosjekt: The Provincialists (essay s. 52-54). 'From the periphery, to the center and halfway back - between the urban and the provincial'. The Faroe Islands Art Museum. Faroe islands, Denmark. ISBN: 978-99918-987-4-2. Selection of essays.
  • 2007
    01.10
    Tidsskriftet Mamma
    'Hus med vinnerlodd' en artikkel om å bo på Jåtten Øst, Stavanger, s. 67-73
  • 2007
    01.07
    RUM
    APRIL i intervju, s. 84-87
  • 2007
    20.03
    Generation Europan
    APRILS vinnerutkast HOTHOUSE på utstilling: Generation Europan i Paris. http://www.smaq.net/2007/03/ausstellung-generation-europan-paris/?lang=en
  • 2007
    01.01
    Stemmer om Fjordbyen
    Kjersti Hembres artikkel 'Hallo Oslo Bystyre', med Bodil Reinhardsen og Anne Stine Reine, publisert i en artikkelsamling.
  • 2005
    30.05
    Parametro
    'Le architettrici' , intervju med APRIL, s. 60-61
  • 2004
    15.10
    20 UNDER 40 utstilling
    En utstilling om ung norsk arkitektur som presenterte 20 kontorer bemannet med arkitekter under 40 år. APRIL var presentert og fikk som en av tre deltakere en bestilling fra Nasjonalmuseet for å lage en installasjon som dro på vandreutstilling over hele Norge i de neste 4 årene.
  • 2004
    01.06
    Byggekunst
    Tidsskriftet var dedikert til en utstilling 20 under 40 hvor APRIL var representert. APRILS vinnerutkast for byplan på Vigeland publisert, s. 22-23.
  • 2004
    01.02
    Byggekunst
    Presentasjon av Hothouse s.47-49
  • 2004
    01.01
    Europan Norway
    Den norske Europan7 katalogen. APRIL kom på første plass på en av de tre Europan-tomtene i Norge.

Nyheter

  • 2024
  • 2022
  • 2021
  • 2020
  • 2019
  • 2018
  • 2017
  • 2016
  • 2015
  • 2014
  • 2013
  • 2012
  • 2010
  • 2009
  • 2008
  • 2007
  • 2006
  • 2005
  • 2004
  • 2003
  • 2002
  • 2001
  • 21.10

    La Y stå _ Om kampen for å bevare Y-blokka

    Forfattere: Kjersti Hembre og Hanne Sophie Claussen

  • 13.10
  • 04.06

    Tillatelse til tiltak

    APRIL er ansvarlig søker og ansvarlig prosjekterende for ombygging av boenhet i en firemannsbolig på Bøler

  • 05.03

    Akranes, Island

    APRIL prekvalifisert til en stor byutviklings og idèkonkurranse på Akranes, den største byen på vest Island, i samarbeid med Svavarsson Design Lab

  • 20.04

    Del av APRIL koronafast på Island!

    Arna er koronafast på Island da grenser er stengte. Vi håper dette kan bli til nytte allikevel.

  • 16.04

    Kronikk: La den stå!

    Kjersti Hembre og Hanne Sophie Claussen, Morgenbladet



  • 08.04

    En ny avisartikkel grunnet koronakrisen

    Denne artikkelen publisert i Stunden (en islandsk avis) tar for seg sammenhengen mellom kriser og de bebyggede omgivelser, både fra et historisk perspektiv og i dag. Arna Mathiesen

  • 07.02
    Kronikk: Nytt regjeringskvartal - til hvilken pris?

    Kjersti Hembre og Hanne Sophie Claussen, Dagsavisen

  • 08.01
    Redd Y-blokken, statsminister!
    Åpent brev, publisert i Aftenposten, signert Elton, Claussen og Hembre
  • 02.01
    Protestmarsj for Y-blokka

    I regi av Støtteaksjon for å bevare Y-blokka. Kjersti i arrangementskomitèen

  • 20.12

    A new cabin in Iceland

    Our first commision in Iceland was just put in use.

  • 19.10
    Intervju om bevaring av Y-blokka

    Kjersti intervjuet i artikkel om arbeidet for bevaring av Y-blokka i kulturmagasinet PLNTY

  • 20.09
    Pecha Kucha på DogA

    Kjersti holdt Pecha Kucha-innlegg om Y-blokk-aksjonen, sammen med Hanne Sophie Claussen

  • 19.09
    IG-tillatelse gitt
    Igangsettingstillatelse nr. 5 for innredningsarbeider bevilget for Gamle Drammensvei 48
  • 17.09
    IG-tillatelse gitt
    Igangsettingstillatelse nr. 4 for tett bygg, heiser samt deler av tekniske fagbevilget for Gamle Drammensvein 48
  • 09.09

    Slipp de kreative ideene løs!

    Kronikk i Dagsavisen, Hanne Sophie Claussen og Kjersti Hembre
  • 04.09
    Y-benk auksjoneres ut

    En av APRILs Y-benker auksjoneres ut i regi av Støtteaksjon for å bevare Y-blokka. (Den landet hos Fortidsminneforeningen!)

  • 27.07
    Appell

    Din Våte Drøm holder konsert for bevaring av Y-blokka. Appell ved Kjersti

  • 21.05
    Y-benker på SALT

    Y-benken tegnet av APRIL arkitekter, utplassert i det offentlige rom

  • 24.10
    Folkeaksjon for Y-blokka

    I regi av Støtteaksjon for bevaring av Y-blokka. Kjersti i arrangementskomiteen

  • 03.09
    Nominasjon til Oslo bys arkitekturpris
    Spikerverket ble kandidat til Oslo bys arkitekturpris! : "I norsk sammenheng er Spikerverket i Nydalen noe sjeldent, der næring og bolig deler felles uteområder. Et godt eksempel på mixed-use innen arkitektur og urbanisme."
  • 23.07
    Vi fikk IG!
    Første igangsettingstillatelsen gitt på Gamle transformasjonsprosjektet i Drammensvei 48
  • 20.06
    Rammetillatelse
    Søknad om ombygging fra kontor til boliger og næring samt til- og påbygg i Gamle Drammensvei 48 godkjennes, 4300 m2 bruksareal (BRA) inkludert 500 m2 næring.
  • 04.06
    Hederlig omtale
    APRIL får hederlig omtale i en åpen konkurranse om havneområdet i Hafnarfjörður på Island.
  • 11.05
    Rammetillatelse gitt
    Oslo kommune gir rammetillatelse for ombygging i Frognerseterveien 11B
  • 10.01
    HOT POT ankommer!
    APRILs installasjon for Koreabiennalen ankom Oslo etter lang tur med båt fra Sør-Korea og er nå å bli sett i våre kontorlokaler i Sagveien 23c :-)
  • 23.11

    Presentasjon i Os

    I dag presenterte Arna Mathiesen APRIL's forslag for Steinneset i Os med full sal av publikum til stede

  • 05.09
    Hot Pot
    APRILs Hot Pot i by-utstillingen på Seoul Biennalen, september til oktober 2017
  • 15.05
    Rammetillatelser
    APRILs tre boligprosjekter med felles atkomstvei fra Bjerkeveien i Oppegård får rammetillatelser
  • 10.05
    Steinneset
    Os kommune inviterer APRIL til parallelloppdrag for Steinneset
  • 21.12
    By-biennalen i Seoul
    APRIL v/ Arna Mathiesen blir invitert å delta i By-biennalen i Seoul i september 2017 med en installasjon
  • 25.10
    Folkeaksjon for Y-blokka
    I regi av Støtteaksjon for bevaring av Y-blokka. APRILs Kjersti Hembre i arrangementskomiteen
  • 11.10
    Konkurranseutkast
    APRIL leverte et konkurranseutkast for planlegging av Gufunes i Reykjavik Island
  • 24.08
    Presentasjoner
    APRIL presenterte tre skisseprosjekter (to eneboliger og en tomannsbolig) + en mulighetsstudie for et naboskap i Oppegård-landskapet. Vi gleder oss til neste faser!
  • 16.06
    Nordic Built Cities Challenge
    APRIL gratulerer Dagný Bjarnadóttir, Anders Egbjerg Terp and Gunnlaugur Johnson for et vinnerutkast i Nordic Built Cities Challenge. APRIL var nordisk samarbeidspartner og rådgiver på teamet
  • 21.05
    Løk for strøk

    Løk for Strøk blir til stede i forbindelse med 'åpen gård'-arrangement på Geitmyra matkultursenter for barn, kl. 12-15.

  • 27.04
    Konkurranse
    APRIL er prekvalifisert for en konkurranse om Gufunesområdet i Reykjavik
  • 30.03
    Presentasjon
    APRILs mulighetsstudie i Bossekop presenteres i Alta Rådhus
  • 01.02
    Spikerverket
    Boligprosjektet vi har tegnet på Spikerverket ble utsolgt, lenge før ferdigstilling
  • 01.02
    Jåtten Øst - bra eksempel
    APRILs prosjekt på Jåtten Øst er presentert i Fylkesmannen i Oslo og Akershus/Akershus fylkeskommunes hefte: Bomiljø Eksempelsamling om livskraftige urbane bomiljø!
  • 08.01
    Mulighetsstudie
    APRIL prekvalifisert til en mulighetsstudie for utvikling av Bossekop i Alta
  • 29.10
    APRIL reiser til Italia

    Hele gjengen drar til Toscana og plukker oliven med Caroline Tarling og flere, og Arna gir foredrag på La Sapienza Universitetet i Roma, invitert ved Barbara Pizzo

  • 20.05
    Løk for strøk
    Løk for Strøk lansert på Sagene i Oslo
  • 25.04
    Re-designing the Gap
    APRIL v/ Arna Mathiesen konseptualiserer og organiserer en konferanse på Litteraturhuset- Re-designing the Gap: Urbanization between Formal Institutions and Informal Dynamics, i samarbeid med AHO og Universitetet i Oslo
  • 26.03
    Foredrag
    Arna Mathiesen holder foredrag på Universitetet i Seoul, i forbindelse med bokutgivelse
  • 09.02
    Folkeaksjon for Y-blokka
    I regi av Støtteaksjon for bevaring av Y-blokka. APRILs Kjersti Hembre i arrangementskomiteen
  • 22.01
    Foredrag i Storbritania

    Arna Mathiesen holder foredrag om boka Scarcity in Excess på arkitektskolen på Universitetet i Manchester

  • 27.11
    Grønne midler
    APRIL mottar grønne midler fra Bydel Sagene
  • 21.10
    Boklansering på Island
    Boklansering på MENGI i Reykjavik
  • 20.05
    Turen går til Danmark

    APRIL tar en studietur til København hvor de sykler rundt, Arna holder innlegg på Metropolis Laboratory

  • 08.04
    Presentasjon på DOGA

    Utstilling av parallelloppdrag Vippetangen på DOGA. Presentasjonsforedrag v/ Kjersti

  • 13.03
    Vippetangen
    Sluttrapport for parallelloppdrag Vippetangen levert
  • 07.11
    FutureBuilt
    APRILs prosjekt Bykubesong blant andre forslag om klimavennlige boliger i FutureBuilt konkurransen - utstilling og informasjonsmøte
  • 24.09
    Nominasjon til en prestisjepris
    Spikerverket, herunder APRILs boligprosjekt Spikerverket boliger, trinn 1, er nominert til Oslo Bys Arkitekturpris for 2013
  • 15.08
    Vi har et forlag!
    Actar forlag skal gi ut boka vår
  • 14.06
    Utdyping i permakultur
    APRIL fordyper seg i permakultur design hos Jan Bang
  • 23.01
    Ferdigmelding sendt til Oslo kommune
    Nå blir det snart ferdigattest for Tyribakken tenker vi!
  • 01.12

    Innflytting første byggetrinn Spikerverket boliger

    De første 40 leilighetene klare for innflytting. Bygg F og G er de første to bygninger av totalt fem som skal romme tilsammen 156 boliger

  • 03.10
    Foredrag og gjestekritikk i Chicago
    Arna holder foredrag og er gjestekritiker på mid-term review of an advance Studio class, titled "Public 2 på Illinois Institute of Technology (IIT) i Chicago
  • 15.08
    Forskningsopphold i Chicago
    Arna Mathiesen drar på et 4 måneders opphold i Chicago hvor hun planlegger å skrive et bokforslag
  • 01.04
    APRIL flytter!
    April flytter kontoret fra Sandakerveien 35 til Sagveien 23c
  • 07.02
    Artikkel i AD

    Vår artikkel i spesialutgave om Scarcity in Architecture in an age of Depleting Resources

  • 31.01
    Kanalbyen i Drammen
    APRIL og PML arkitektur leverte prosjekt i åpen konkurranse om utvikling av Strømsø
  • 31.01
    Village people på Fornebu

    Levert konkurranse om utvikling av det tidligere flyplassområdet

  • 31.01
    Parallelloppdrag levert
    Ferdig med innspurt i konkurranse om sentrumsutvikling av Skei, Surnadal
  • 18.12

    A Grant from HERA!

    Today we got huge news. Since last year we have, together with a great team led by Jeremy Till, been working on a research grant application. This is a collaboration between three universities: Westminster University, The Technical University in Vienna and The Oslo School of Architecture, for who APRIL is working on this project. To get to the point, today HERA (Humanities in the European Research Area) announced that the team will get the grant. The name of the project is SCIBE; Scarcity and Creativity in the Built Environment.

  • 31.07
    Konkurranseprosjekt levert!
    Innspurt for gode ideer for Båtsfjord er avsluttet og sendt av gårde
  • 31.01
    APRIL kommer med forslag til 'modell for bustadbygging'

    Levert forslag til boliger for vanskeligstilte i Stord kommune - lukket konkurranse

  • 13.11
    Rammetillatelse på B8
    APRIL mottar rammetillatelse på tett/lav del på B8 fra Stavanger Kommune
  • 31.05
    Ut på tur til Nord-Norge
    Befaring i Båtsfjord for å forberede deltakelse i konkurranse om et torv sentralt i byen.
  • 07.03
    Arna i bedømmelseskomite
    Arna valgt som medlem i bedømmelseskomite for førsteamanuensis på AHO
  • 07.02
    APRIL - et besøkskontor!

    APRIL arkitekter as er besøkskontor for AHO i kurs om profesjonskunnskap

  • 31.01
    Ferdigattest for selvbyggerboliger
    Endelig, ferdigstilling av 73 boliger på Jåtten Øst
  • 31.01
    Kjøkkenhagen kommer hjem
    Installasjonen kjøkkenhagen kommer tilbake fra en varndreutstilling rundt omkring i Norge.
  • 01.01
    Inspurt og masse gode ideer for et nytt boligfelt på Hamar
    APRIL leverer forlag for Lund og Vold i samarbeid med Dronninga Landskap
  • 01.01
    Forslag for Namsos
    APRIL i samarbeid med Marjamaa og Fantastic Norway ferdigstiller et konkurranseutkast for Namsås sjøfront og Rock City.
  • 01.01
    Ut på tur!
    Arna og Leena Marjama drar på befaring til Namsos, og får masse gode ideer
  • 31.07
    Jåtten Øst B8 bebyggelsesplan
    Vi leverte planen og den ble samtykket, hurra nå blir Hothouse til virkelighet!
  • 30.06
    Nytt forslag til i Turistveiprosjektet
    Ferdigstilling av et forslag for en rasteplass mellom Røldal og Sauda. I en invitert konkurranse med to av Norges stjernearkitekter.
  • 30.06
    Hytteanneks får godkjenning
    APRILs tegning av hytteanneks godkjent i Risør kommune
  • 20.05
    Levert konkurranse på offentlig bygg
    Vi krysser fingre for et forslag i en åpen konkurranse på Island, om et kunstindustrimuseum
  • 30.01
    Byplankonkurranse i Reykjavik
    APRIL leverte forslag om nytt boligområde i et sentrumsnært område i Islands hovedstad
  • 01.01
    APRIL flytter!
    APRIL flytter kontoret fra Fossveien 24b til Sandakerveien 35
  • 30.09
    Levert ny bebyggelsesplan
    APRIL leverer bebyggelsesplanen for Jåtten Øst B7
  • 06.06
    Forslag til boliger
    APRIL leverer forslag til boliger på Randaberg i Rogaland
  • 01.04
    Plan- og boligkonkurranse levert
    APRIL leverer et konkurranseutkast for planlegging av et sentrumsnært område i Porsgrunn
  • 01.02
    Ferdigattest Røa
    Hurra! Kommunen gir ferdigattest på tilbygget vi tegnet for Olav og Torunn i Røaveien
  • 30.01
    Levert konkurranse i Oslo
    APRIL, sammen med MAD arkitekter, leverer et forslag til transformasjon av en stor del av Ensjøområdet, fra industri- til boligområde.
  • 30.01
    Levert forslag i internasjonal plankonkurranse på Island
    APRIL leverer et forslag i en åpen internasjonal konkurranse om planlegging av Akureyri, Island.
  • 01.09
    Konkurranseutkast levert for turistveiprosjektet
    APRIL leverer et forslag for rasteplass i Selvika, som del av turistvei til Havøysund.
  • 01.09
    Skisse til plan for Jåtten øst
    APRIL leverer skisse til bebyggelsesplan på Jåtten Øst B7/B8
  • 19.06
    Sommerinstallasjon på Vigeland
    APRIL installasjon for å vise frem de store linjene i nye planer for sentrum av den lille byen er åpnet.
  • 01.06
    Reise til Nord-Norge
    APRIL er ute og reiser for å se på location i Selvika oppe i Nord!
  • 01.05
    APRIL på utstilling!
    APRIL var valgt på utstillingen 40/20 ( Nasjonalmuseet 14. oktober–19. desember 2004) som viser praksis til 20 interessante arkitektkontorer i Norge med partnere som er under 40 år gamle - bra selskap: utvalg av de 20 mest lovende arkitektkonstellasjonene i Norge pr. hvert tiende år. APRIL blir en av tre kontorer som i tillegg får bestillingen å lage en installasjon som skal gjenspeile deres praksis.
  • 20.04
    Europan konferanse i Athen
    Arna og Kjersti reiser til Athen for deltakelse i en konferanse for premiedeltakerne i Europan7
  • 01.03
    Folkemøte på Vigeland
    APRIL holder, i samarbeid med NABU, møter med politikere og folk flest (spesielt de unge) på Vigeland om planene videre for sentrum av den lille byen.
  • 07.02
    Gjestekritikk på AHO
    Alltid hyggelig for APRIL å bli invitert til AHO, ikke minst på diplom!
  • 31.01
    Kjøkkenhagen på utstilling i Berlin
    Arna og Kjersti reiser til Berlin for å få bygget en Kjøkkenhage til for en utstilling. Utstillingen som er laget for å lansere Europan8 er på 0047 galleriet
  • 29.01
    Konkurranseforslag levert
    APRIL leverer et forslag for boliger på Bragenes i Drammen
  • 29.01
    En publikasjon levert
    APRIL leverer et dokument for utvikling av Vigeland sentrum; (Re)vitalizing Vigeland
  • 01.11
    Et konkurranseutkast levert
    APRIL leverer et forslag i en åpen konkurranse om en representasjonsbolig for den islandske ambassadøren i Berlin
  • 01.10
    Seier på Vigeland
    APRIL v/Kjersti Hembre vinner 1. premie i en åpen konkurranse om sentrumsplan på Vigeland
  • 01.08
    Europan - seier
    APRIL vinner 1. premie i den internasjonale arkitektur- og boligutviklingskonkurransen Europan7, på Jåtten Øst tomten i Stavanger, Norge
  • 07.02
    Intervju for Italiensk fagblad
    Arna og Kjersti -Le architettrici- intervjuet i Paramettro.
  • 01.06
    første konkurransen
    Arna og Kjersti lanserer samarbeidet med et forslag i en internasjonal åpen arkitekt- og plan-konkurranse på Island; om sentrum av Reykjavik med en konserthall og konferansesenter.
Designet og utviklet av Mandag
Kategori
Lukk

Akranes kretsløp

2021 2021
Akranes

Islands største offentlige park byr på en urban situasjon som maksimerer fysisk og visuell kontakt med vannet.

Et forslag i en byplan- og idékonkurranse om utvikling av Akranes, en by på Islands vestkyst med 7800 innbyggere dreier seg et ca. 2 km langt rekreasjonsområde langs Langisandur – en nydelig lys sandstrand med et allerede eksisterende badeanlegg og direkte utsikt mot den glødende vulkanen Fagradalsfjall.

Islands største offentlige park byr på en urban situasjon som maksimerer fysisk og visuell kontakt med vannet.

Et forslag i en byplan- og idékonkurranse om utvikling av Akranes, en by på Islands vestkyst med 7800 innbyggere dreier seg et ca. 2 km langt rekreasjonsområde langs Langisandur – en nydelig lys sandstrand med et allerede eksisterende badeanlegg og direkte utsikt mot den glødende vulkanen Fagradalsfjall.

Les merLes mindre

I denne voksende delen av det periurbane hovedstadsområdet har vi vist hvordan fortetting kan arte seg. Spahotell og boliger omringer en park, med et variert program for folk i alle aldre, inneholder aktiviteter i tråd med en omfattende medvirkningsprosess som hadde vært gjennomført. Nye gang- , sykkel- og løpebaner danner en diagonal ryggrad, strukturer et mangfold av rekreasjons-, trenings- og lekemuligheter og knytter området tett sammen med resten av byen.

Videre beskrivelse av forslaget i denne konkurransen (prekvalifisering) er på islandsk:

Stærsti almenningsgarður Íslands mun byggjast upp með Langasandi, Jaðarsbökkum, Sólmundarhöfða og Leynisfjöru á Akranesi. Þar munu ungir sem aldnir geta spókað sig, iðkað tómstundir, notið menningar, samveru og náttúru á öllum tímum dags, árið um kring í sem mestu og bestu líkamlegu og sjónrænu sambandi við strönd og vatn í fjölbeyttri mynd. Eftir að himnarnir opnast seytlar vatnið hægt í gegnum hvilftir þar sem tré drekka vatnið, vaxa og munu veita skjól og í gegnum tjarnir, þar sem plöntur hreinsa vatnið. Allt þetta verður til að seinka vatninu á vegferð þess til sjávar og nýta það á leiðinni, ekki minnst til ánægju og vellíðunar vegfarenda. Vegna ógnaröflugrar haföldu er óraunhæft að setja flotbryggjur eða önnur mannvirki í sjó fram, en við mótum grjótgarðinn með innbygggðum byggingum og vík sem hleypir vatni lengra inn á svæðið, auðveldar aðgengi og býður upp á fjölbreyttara landslag. 

Hringrásarhugsunin miðar að vistvænni framtíð þar sem allt nýtist og ekkert fer til spillis. Kostir sem eru til nú þegar skulu varðveittir og styrktir og miðlæg algild hönnun (sem ekki bara er hliðarkostur) tryggir góða nýtni og stendur fyrir jöfn tækifæri. Margnota innviðir með sveigjanlega notkunarmöguleika, meiri þægindi og betri lýsing í skammdeginu stuðlar að fjölbreyttri starfsemi sem býður heim fjölbreyttu mannlífi allt árið. Ytri breytingar eru í takti við þetta: Akranes er mikilvægur hlekkur í vaxandi höfuðborgarsvæði og samkeppnissvæðið gæti -ef nýta á einstök landgæði- orðið miðlægari þungamiðja á fjölmennara Akranesi. Fólksfjölgun og þörf fyrir viðspyrnu í lóftslagsmálum með tilheyrandi bættum almenningssamgöngum munu gera samkeppnissvæðið aðgengilegra fyrir fleiri gesti utan að, sem einnig geta glætt svæðið lífi og ýtt undir enn frekari viðskiptatækifæri. 

Fáeinar borgir skarta glæsilegum ströndum, og við leggjum til að Akranes geri eina slíka að vinabæ - hvað með Rio De Janeiro, sem einnig er fræg fyrir fótbolta? Hefð er virðisauki og glæst fortíð er ómetanleg - sjálfsagt er að hönnun svæðisins endurspegli þetta. Mikilvægt sem breiðastur hópur (en ekki bara knattspyrnufólk) njóti svæðisins og geri það að sínu í rútínu daganna, enda mun sem fjölbreyttust þjónusta bjóða upp á hagnýta samnýtingu.

Ólíkir afþreyingarmöguleikar laða að fleiri notendur sem gefa svæðinu meiri tekjur til uppbyggingar þar sem landgæði og sérstaða svæðisins er nýtt til fulls. Við skiptum svæðinu niður í ólík þemu og röðum atriðum þar sem þau passa best, meðfram strandstíg sem bindur svæðið saman meðfram ströndinni, og bogalaga ferli sem sker sig í gegnum svæðið, býður upp á hringrás kringum svæðið og tengir það við Sementsreitinn, alla leið niður á Breiðina. 

Vestast verður sérhönnuð aðstaða fyrri dreka, bretti, og kajaka. Grasbalar upp frá stígnum austurúr bjóða upp á að settar séu upp einfaldar byggingar í anda hinnar vistvænu íslensku byggingarhefðar – torfhús af ólíkum stærðum, sem geta nýst fyrir ólíka starfsemi eins og einfalda en einstaka gistingu fyrir ferðamenn og aðstöðu sem ýtir enn meira undir hið blómlega tónlistarlíf á Akranesi og flottan tónlistarskóla í nágrenninu.

Endurnýting og góð nýting innviða er lykilatriði fyrir kolefnisjöfnun og tími er kominn til að hið illa nýtta útisvið, með einu fegursta útsýni landsins úr bogalaga áhorfendabrekkunni, nýtist betur til að gefa fjölbreyttum menningaratburðum glæsilegan ramma.

Heilsulind með heilsuhóteli og 50m laug og útsýnispalli tengir sundlaugarnar efst á svæðinu við Guðlaugu og baðmenningu strandarinnar fyrir neðan. Vatns-þemað nær alla leið frá gosbrunni við götu, til nýrrar innilaugar, gömlu útilaugarinnar sem nýtist betur hinum sprækari með rennibrautum og látum, og sundfólkið fær nýja 50 metra laug með sjónrænni ‚óendanleikatengingu‘ til hafs, og loks niður að fleiri laugum með algildu aðgengi sem tengdar eru Guðlaugu með skábrautum og niður í sjó. Nýir útiklefar og aðstaða fyrir baðvörslu er bökuð inn í landslagið við ofanverða efstu skábrautina næst þeim systrum: Guðlaugu, Sigurlaugu og Áslaugu. Strandstígurinn ýtist upp að stúkunni, en undir pöllunum verði verslun og kaffihús og sýningarrými, gistimöguleikar uppi, útikaffihúsaðstaða fyrir framan og útsýnispallur uppi á klefunum. Hér aðskiljast strandstígur og hringrásin sem leiðir áfram upp í gegnum Jaðarsbakka. Við enda knattspyrnuhallarinnar mun verða gróðurhús með klifurvegg yfir allan gaflinn. Þar verður ræktað grænmeti og ávextir fyrir Akranesbúa, með jarðgerðarþjónustu og heitt affallsvatn verður endurnýtt. Byggingin veitir bæjarbúum birtu og yl í skammdeginu og beinir fólki áfram um svæðið og er bækistöð fyrir styttri og lengri göngu-, hlaupa- og hjólatúra: 1km, 3km, 5km 10km og upp í maraþon og fjallgöngu upp á Akrafjall. Þróuð verður vefsíða þar sem hægt er að sækja kort fyrir leiðir og upplagt er að skella sér í pott á eftir.

En fyrst, ferðin gegnum Jaðarsbakka með fjölbreyttri aðstöðu til íþróttaiðkunar auk tveggja fótboltavalla í fullri stærð og tveggja minni. Þetta er hluti hlaupabrautar sem að hluta til er undir þaki en þar er einnig inngangur til keilu og píluaðstöðu undir efri vellinum, ásamt daggæslu. Brautin liggur í slaufum – hringrásum af ólíkri stærð – alveg niður að sjó og upp í norðausturenda Jaðarsbakka. Þar er hægt að stytta sér leið út í Leynisfjöru þar sem verður Menningar og fræðasetur með gestafræðimannaíbúð, byggt inn í brimvarnargarðinn, kærkomið rými fyrir menningarstarfsemi, málstofur og móttökur með úrvalsútsýni – eða kringum Sólmundarhöfða sem fær fjölbreyttari íbúasamsettningu og leikskóla með áherslu á náttúrufræðslu utandyra, með aðstöðu í gróðurhúsi með gömlum bát inni í. Þetta er viðeigandi fyrir svæðið, sem vísar til fortíðar og framtíðar – að læra af gömlu nytjalandslagi í tilraunum um nýjan vistvænni heim, með fornsölu, endurnýtingarstöð og nytjamörkuðum í tengslum við Sólvang. Hér verða byggðir upp gamlir garðar, plöntur skoðaðar í grasagarði, og komið upp grásleppuskúrum, spili til að draga inn smábáta - og húsdýragarður þar sem hægt er að klappa hænum og kanínum og leigja hesta til útreiða á sandinum. Byggð verður veitingaaðstaða við hjúkrunarheimilið, samnýtt með náttúrubarnaleikskólanum, og opin fyrir almenning. Þar snæða saman ungir og aldnir í bland við hipstera í endurnýttum fötum, og spjalla um hringrás lífsins.

Mannflóran er efld með ólíkum húsagerðum sem hæfa ólíkum fjölskyldugerðum. Fleiri tillögur sýna hvernig þetta er hægt án þess að skerða núverandi starfsemi með framúrskarandi lágri og þéttri íbúðarbyggð:

-     Sexbýli úr ‘kubbaeiningum’ á þremur hæðum vestan íþróttamiðstöðvarinnar. Sveigjanlegt fjölbýli sem byggir á einingaþankagangi sem sæi einingaverksmiðjum Akraness fyrir uppbyggilegum verkefnum.

-          Randbyggð við enda vallanna sem samnýtir ríkulega innviðauppbyggingu við Sólmundarhöfða, gefur skjól og bíður upp á þjálfunarmöguleika í tröppum gegnum þakgarða.

-          Gistimöguleika gesta í lúxushóteli tengdu heilsulind, uppi á stúku, og í einföldum smáhýsum og skálum og/eða torfhúsum meðfram ströndinni.

Innilaug er staðsett bak við glervegg og sem snýr að götu og vegfarendum, en íþróttahús í vannýtta hvilft milli fótboltahallar og götu. Aðkoman verður hjartað, þar sem fólki er veitt um byggingarnar og þar verður heiðurshöll (hall of fame) sem getur innihaldið Íþróttasafn Íslands og kaffihús þar sem fjölskyldur og vinir geta hist eftir að hafa notið aðstöðunnar inni og úti. Héðan er fólki beint niður, í tengibyggingu undir opinni sjónlínu til sjávar til íþróttahúss og fótboltahallar, og upp, yfir opna sjónlínu þar sem eru skrifstofur fyrir íþróttamiðstöð. Efri álman gæti einnig hýst skrifstofur skólans og bæjarskrifstofur með besta útsýninu í bænum. Með aukinni fólksfjölgun verður óumflýgjanlegt að byggja nýja skóla á Akranesi. Þá væri skynsamlegt að stækka skólann við Jaðarsbakka sem ekki þarf svo stórt útipláss þar sem hann er staðsettur næst einu stæsta útivistarsvæði landsins. Tillagan sýnir stækkun skólans inn á samkeppnissvæðið til að tengja skólann betur við svæðið og auka aðgengið.

Alda er lítið torg meðfram göngu og hjólastígnum. Ölduform inni í skapar skjól frá austanáttinni og leik fyrir börn. Göngustígur og hjólastígur formast að takti öldunar og þar sem stígarnir skarast mynda þeir vasa sem sem aðskilur stígana, með sandfylltan botn og viðhaldsfrítt melgresi.


I denne voksende delen av det periurbane hovedstadsområdet har vi vist hvordan fortetting kan arte seg. Spahotell og boliger omringer en park, med et variert program for folk i alle aldre, inneholder aktiviteter i tråd med en omfattende medvirkningsprosess som hadde vært gjennomført. Nye gang- , sykkel- og løpebaner danner en diagonal ryggrad, strukturer et mangfold av rekreasjons-, trenings- og lekemuligheter og knytter området tett sammen med resten av byen.

Videre beskrivelse av forslaget i denne konkurransen (prekvalifisering) er på islandsk:

Stærsti almenningsgarður Íslands mun byggjast upp með Langasandi, Jaðarsbökkum, Sólmundarhöfða og Leynisfjöru á Akranesi. Þar munu ungir sem aldnir geta spókað sig, iðkað tómstundir, notið menningar, samveru og náttúru á öllum tímum dags, árið um kring í sem mestu og bestu líkamlegu og sjónrænu sambandi við strönd og vatn í fjölbeyttri mynd. Eftir að himnarnir opnast seytlar vatnið hægt í gegnum hvilftir þar sem tré drekka vatnið, vaxa og munu veita skjól og í gegnum tjarnir, þar sem plöntur hreinsa vatnið. Allt þetta verður til að seinka vatninu á vegferð þess til sjávar og nýta það á leiðinni, ekki minnst til ánægju og vellíðunar vegfarenda. Vegna ógnaröflugrar haföldu er óraunhæft að setja flotbryggjur eða önnur mannvirki í sjó fram, en við mótum grjótgarðinn með innbygggðum byggingum og vík sem hleypir vatni lengra inn á svæðið, auðveldar aðgengi og býður upp á fjölbreyttara landslag. 

Hringrásarhugsunin miðar að vistvænni framtíð þar sem allt nýtist og ekkert fer til spillis. Kostir sem eru til nú þegar skulu varðveittir og styrktir og miðlæg algild hönnun (sem ekki bara er hliðarkostur) tryggir góða nýtni og stendur fyrir jöfn tækifæri. Margnota innviðir með sveigjanlega notkunarmöguleika, meiri þægindi og betri lýsing í skammdeginu stuðlar að fjölbreyttri starfsemi sem býður heim fjölbreyttu mannlífi allt árið. Ytri breytingar eru í takti við þetta: Akranes er mikilvægur hlekkur í vaxandi höfuðborgarsvæði og samkeppnissvæðið gæti -ef nýta á einstök landgæði- orðið miðlægari þungamiðja á fjölmennara Akranesi. Fólksfjölgun og þörf fyrir viðspyrnu í lóftslagsmálum með tilheyrandi bættum almenningssamgöngum munu gera samkeppnissvæðið aðgengilegra fyrir fleiri gesti utan að, sem einnig geta glætt svæðið lífi og ýtt undir enn frekari viðskiptatækifæri. 

Fáeinar borgir skarta glæsilegum ströndum, og við leggjum til að Akranes geri eina slíka að vinabæ - hvað með Rio De Janeiro, sem einnig er fræg fyrir fótbolta? Hefð er virðisauki og glæst fortíð er ómetanleg - sjálfsagt er að hönnun svæðisins endurspegli þetta. Mikilvægt sem breiðastur hópur (en ekki bara knattspyrnufólk) njóti svæðisins og geri það að sínu í rútínu daganna, enda mun sem fjölbreyttust þjónusta bjóða upp á hagnýta samnýtingu.

Ólíkir afþreyingarmöguleikar laða að fleiri notendur sem gefa svæðinu meiri tekjur til uppbyggingar þar sem landgæði og sérstaða svæðisins er nýtt til fulls. Við skiptum svæðinu niður í ólík þemu og röðum atriðum þar sem þau passa best, meðfram strandstíg sem bindur svæðið saman meðfram ströndinni, og bogalaga ferli sem sker sig í gegnum svæðið, býður upp á hringrás kringum svæðið og tengir það við Sementsreitinn, alla leið niður á Breiðina. 

Vestast verður sérhönnuð aðstaða fyrri dreka, bretti, og kajaka. Grasbalar upp frá stígnum austurúr bjóða upp á að settar séu upp einfaldar byggingar í anda hinnar vistvænu íslensku byggingarhefðar – torfhús af ólíkum stærðum, sem geta nýst fyrir ólíka starfsemi eins og einfalda en einstaka gistingu fyrir ferðamenn og aðstöðu sem ýtir enn meira undir hið blómlega tónlistarlíf á Akranesi og flottan tónlistarskóla í nágrenninu.

Endurnýting og góð nýting innviða er lykilatriði fyrir kolefnisjöfnun og tími er kominn til að hið illa nýtta útisvið, með einu fegursta útsýni landsins úr bogalaga áhorfendabrekkunni, nýtist betur til að gefa fjölbreyttum menningaratburðum glæsilegan ramma.

Heilsulind með heilsuhóteli og 50m laug og útsýnispalli tengir sundlaugarnar efst á svæðinu við Guðlaugu og baðmenningu strandarinnar fyrir neðan. Vatns-þemað nær alla leið frá gosbrunni við götu, til nýrrar innilaugar, gömlu útilaugarinnar sem nýtist betur hinum sprækari með rennibrautum og látum, og sundfólkið fær nýja 50 metra laug með sjónrænni ‚óendanleikatengingu‘ til hafs, og loks niður að fleiri laugum með algildu aðgengi sem tengdar eru Guðlaugu með skábrautum og niður í sjó. Nýir útiklefar og aðstaða fyrir baðvörslu er bökuð inn í landslagið við ofanverða efstu skábrautina næst þeim systrum: Guðlaugu, Sigurlaugu og Áslaugu. Strandstígurinn ýtist upp að stúkunni, en undir pöllunum verði verslun og kaffihús og sýningarrými, gistimöguleikar uppi, útikaffihúsaðstaða fyrir framan og útsýnispallur uppi á klefunum. Hér aðskiljast strandstígur og hringrásin sem leiðir áfram upp í gegnum Jaðarsbakka. Við enda knattspyrnuhallarinnar mun verða gróðurhús með klifurvegg yfir allan gaflinn. Þar verður ræktað grænmeti og ávextir fyrir Akranesbúa, með jarðgerðarþjónustu og heitt affallsvatn verður endurnýtt. Byggingin veitir bæjarbúum birtu og yl í skammdeginu og beinir fólki áfram um svæðið og er bækistöð fyrir styttri og lengri göngu-, hlaupa- og hjólatúra: 1km, 3km, 5km 10km og upp í maraþon og fjallgöngu upp á Akrafjall. Þróuð verður vefsíða þar sem hægt er að sækja kort fyrir leiðir og upplagt er að skella sér í pott á eftir.

En fyrst, ferðin gegnum Jaðarsbakka með fjölbreyttri aðstöðu til íþróttaiðkunar auk tveggja fótboltavalla í fullri stærð og tveggja minni. Þetta er hluti hlaupabrautar sem að hluta til er undir þaki en þar er einnig inngangur til keilu og píluaðstöðu undir efri vellinum, ásamt daggæslu. Brautin liggur í slaufum – hringrásum af ólíkri stærð – alveg niður að sjó og upp í norðausturenda Jaðarsbakka. Þar er hægt að stytta sér leið út í Leynisfjöru þar sem verður Menningar og fræðasetur með gestafræðimannaíbúð, byggt inn í brimvarnargarðinn, kærkomið rými fyrir menningarstarfsemi, málstofur og móttökur með úrvalsútsýni – eða kringum Sólmundarhöfða sem fær fjölbreyttari íbúasamsettningu og leikskóla með áherslu á náttúrufræðslu utandyra, með aðstöðu í gróðurhúsi með gömlum bát inni í. Þetta er viðeigandi fyrir svæðið, sem vísar til fortíðar og framtíðar – að læra af gömlu nytjalandslagi í tilraunum um nýjan vistvænni heim, með fornsölu, endurnýtingarstöð og nytjamörkuðum í tengslum við Sólvang. Hér verða byggðir upp gamlir garðar, plöntur skoðaðar í grasagarði, og komið upp grásleppuskúrum, spili til að draga inn smábáta - og húsdýragarður þar sem hægt er að klappa hænum og kanínum og leigja hesta til útreiða á sandinum. Byggð verður veitingaaðstaða við hjúkrunarheimilið, samnýtt með náttúrubarnaleikskólanum, og opin fyrir almenning. Þar snæða saman ungir og aldnir í bland við hipstera í endurnýttum fötum, og spjalla um hringrás lífsins.

Mannflóran er efld með ólíkum húsagerðum sem hæfa ólíkum fjölskyldugerðum. Fleiri tillögur sýna hvernig þetta er hægt án þess að skerða núverandi starfsemi með framúrskarandi lágri og þéttri íbúðarbyggð:

-     Sexbýli úr ‘kubbaeiningum’ á þremur hæðum vestan íþróttamiðstöðvarinnar. Sveigjanlegt fjölbýli sem byggir á einingaþankagangi sem sæi einingaverksmiðjum Akraness fyrir uppbyggilegum verkefnum.

-          Randbyggð við enda vallanna sem samnýtir ríkulega innviðauppbyggingu við Sólmundarhöfða, gefur skjól og bíður upp á þjálfunarmöguleika í tröppum gegnum þakgarða.

-          Gistimöguleika gesta í lúxushóteli tengdu heilsulind, uppi á stúku, og í einföldum smáhýsum og skálum og/eða torfhúsum meðfram ströndinni.

Innilaug er staðsett bak við glervegg og sem snýr að götu og vegfarendum, en íþróttahús í vannýtta hvilft milli fótboltahallar og götu. Aðkoman verður hjartað, þar sem fólki er veitt um byggingarnar og þar verður heiðurshöll (hall of fame) sem getur innihaldið Íþróttasafn Íslands og kaffihús þar sem fjölskyldur og vinir geta hist eftir að hafa notið aðstöðunnar inni og úti. Héðan er fólki beint niður, í tengibyggingu undir opinni sjónlínu til sjávar til íþróttahúss og fótboltahallar, og upp, yfir opna sjónlínu þar sem eru skrifstofur fyrir íþróttamiðstöð. Efri álman gæti einnig hýst skrifstofur skólans og bæjarskrifstofur með besta útsýninu í bænum. Með aukinni fólksfjölgun verður óumflýgjanlegt að byggja nýja skóla á Akranesi. Þá væri skynsamlegt að stækka skólann við Jaðarsbakka sem ekki þarf svo stórt útipláss þar sem hann er staðsettur næst einu stæsta útivistarsvæði landsins. Tillagan sýnir stækkun skólans inn á samkeppnissvæðið til að tengja skólann betur við svæðið og auka aðgengið.

Alda er lítið torg meðfram göngu og hjólastígnum. Ölduform inni í skapar skjól frá austanáttinni og leik fyrir börn. Göngustígur og hjólastígur formast að takti öldunar og þar sem stígarnir skarast mynda þeir vasa sem sem aðskilur stígana, með sandfylltan botn og viðhaldsfrítt melgresi.


  • År
    2021 2021
  • Sted
    Akranes
  • Status
    Utført
  • Oppdragsgiver
    Akranes by
  • Samarbeid
    Svavarsson Design Lab, Kristin Anna Eyjólfsdóttir og Jón Þórir Guðmundsson
  • Prosjektleder
    Arna Mathiesen
  • Medarbeidere
    Kjersti Hembre